Jæja gott fólk þá erum við komin aftur í skólann eftir gott frí. Þar sem við munum ekki vera mikið saman í tímum á þessari önn er þá ekki um að gera að halda smá hitting svo við gleymum ekki hverjir eru með okkur í bekk ;)
en þetta er bara svona smá hugmynd, svo hafði enginn skrifað neitt hérna inná svo lengi að ég stóðst ekki mátið. Alla vega segið hvað ykkur finst :)
Kata
þriðjudagur, 8. janúar 2008
Aftur í skólann
höfundur:
Katrín
klukkan
00:02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
djamma djamma á bjórkvöldi :)
Ég var nú eiginlega búin að gleyma síðunni og mundi ekki einu sinni slóðina svo ég þurfti að gúggla það! En já ætla ekki allir á árshátíðina! allir þeir sem skoða síðuna ennþá :D
Jú er það ekk málið:)
Skrifa ummæli