fimmtudagur, 15. maí 2008

21 klukkustund í FRÍÍÍÍÍ!!!

Þrátt fyrir að allir séu með hugann við próflok og Pallaball þá viljum við minna á að stefnan er að greiða fyrir "gala"kvöldið okkar á morgun eftir prófið. Verðið er enn 2500kr og það má endilega leggja inn á reikning 0315-13-130137 með kennitölu 280586-2859.

Gangi ykkur vel!! ekki deyja úr spenningi og verið hress ;***

Lovvvvvve

Lára

þriðjudagur, 13. maí 2008

Prófloka djamm

Jæja krakkar mínir núna fer að líða að próflokum og við ætlum að sjálfsögðu að lyfta okkur upp ;) Það er bjórkvöld upp í skóla á föstudaginn og svo á að skella sér á Palla ball á Nasa, það kostar 1500 kr á ballið og það er rúta frá skólanum á ballið. Ráðlegt er að kaupa miða í forsölu sem verður til 16. Viktoría okkar sagðist halda að það væri verið að selja miða upp í skóla á morgun eða á fimmtudag, en það er líka hægt að kaupa miða á Nasa.

Það væri gaman að sem flestir úr bekknum létu sjá sig ;)

Hlakka til að sjá ykkur öll á föstudaginn, gangi ykkur vel að læra ;)

kv. Bergdís

þriðjudagur, 6. maí 2008

Galakvöld

Kæru bekkjarsystur og hinn ætleiddi

Föstudaginn 23. maí verður haldin uppskeruhátíð bekkjarins. Það er mæting til Steinunnar (líklega) kl 18 STUNDVÍSLEGA. Þemað verður gala með Hawaii ívafi ;) Jóhanna og Bergdís munu sjá um skreytingarnar sem fulltrúar skreytinganefndar.
Það verður fordrykkur við komu og síðan ætlum við að elda okkur dýrindis mat sem verður í höndum okkar frábæru matarnefndar, sem skipa Sigríði Sunnu, Hilmar Laxdal og Steinunni Magna.

Þessi veisluhöld munu kosta okkur 2500 kr á mann og síðasti borgunar dagur er 16.maí, strax eftir próf. Þó væri gott að fá að vita fyrir þann tíma hvort fólk ætli að láta sjá sig. Endilega kommentið og tilkynnið þátttöku. Lára mun taka við greiðslum sem gjaldkeri hópsins.


Endilega ef þið hafið einhver skemmtiatriði, gullkorn, myndir eða eitthvað sem tengist þessum frábæra bekk látið þá Lindu eða Ellu, formenn skemmtinefndar, vita.

Nánari upplýsingar síðar

Með kveðju
Katrín formaður áfengisnefndar

mánudagur, 5. maí 2008

Próftíð

Jæja gott fólk þá er próflesturinn að hefjast, sumir eru að vísu löngu byrjaðir. En vildi bara óska ykkur öllum góðs gengis í próflestrinum og svo í sjálfum prófunum :)