mánudagur, 21. apríl 2008

Dugnaður á bahama

Sælar enn og aftur :)

Þar sem ég er svo dugleg að læra, *hóst hóst* fann ég þetta snildar lag á netinu. Er ekki um að gera að slappa af, fyrst lokadagskráin er búin, og hlusta á þetta snildar lag. http://www.youtube.com/watch?v=AZFMHUk-0BQ
Það er ekki hægt annað en að brosa yfir þessu.

Kata ofurlærari :)

1 ummæli:

Lára sagði...

Kata þú ert að meika það hér á þessari síðu ;) þetta er nátla snilldar lag! var tekið nokkrum sinnum fyrir Sálina híhí