Langaði bara að segja ykkur frá því að ég sakna ykkar!
Vonandi fer að líða að hitting... ekki það að ég sé að plana neitt... en hver veit hvað manni gæti dottið í hug ;)
Vonandi hafiði það sem allra best,
ykkar
Lára ;*
mánudagur, 30. júní 2008
Elsku vinkonur
höfundur:
Lára
klukkan
20:00
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Shit hvað ég er sammála þér... sakni, sakni, sakni :)
ó já þokkalega, knúsknús
Guðlaug
já, tíminn var bara allt of fljótur að líða. Hlakka til að hitta ykkur allar =)
kveðja Heiða B
Skrifa ummæli