Eigum við ekki að gera þett almennilegt?
Svo að allir séu með þetta á hreinu þá munu allir mæta á föstudaginn í háum íþróttasokkum, með dökk sólgleraugu og gosbrunn í hárinu (ekki verra ef það er túberað líka).
Ánægð með bekkinn, var farin að halda að við yrðum bekkurinn með hangandi höfuð því við værum svo hugmyndasnauð ;p
Druslukveðja,
Thelma
mánudagur, 3. september 2007
ALLAR DRUSLUR!
höfundur:
Thelma tælandi
klukkan
12:18
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
10 ummæli:
hvernig er það, hvernig á ég að redda gosbrunninum, hárkolla?
ps. tæknileg vandamál í salnum ;)
Líst vel á bekkinn og hugmyndin er góð ;)
... sé til með gosbruninn ;P
Við erum sko þokkalega flottasti bekkurinn! ættum að fá einingu fyrir góðan hópanda!
Jójójó ég skal bara lánað þér smá af hárinu hennar thelmu;)
við erum sko mest kúl.... for real
Þetta verður örugglega svaka gaman :)...ætla ekki allir að mæta?? ;)
Veit einhver hvað er planið, Klukkan hvað eitthvað er á fös ??
Kíkið á khi-póstin ykkar það er komin póstur um laugarvatnsferðina ;)
Er mál að loka síðunni svo hægt verði að skella msn-listanum inn? annars er möguleiki á ruslpósti..
ógeðslega erum við cool á því=)
líst vel á þessa hugmynd.. ég ætla allavega að mæta... en kristján, við setjum bara marga litla í þig..:)
Skrifa ummæli