miðvikudagur, 5. september 2007

Laugarvatn....

Jæja elskurnar mínar allar.... nú eru ekki nema um 40 tímar þar til haldið verður í tjúttferð á Laugarvatn og eins og glöggir lesendur bloggsins hafa vafalaust tekið eftir hefur þema bekkjarins verið breytt!!
Og til að vera nú alveg viss um að allir skilji þema föstudagsins og ætli að taka virkan (MJÖG VIRKAN) þátt í því langar mig til að byðja alla þá sem ætla að skella sér memm að kvitta hér fyrir neðan :D

Kvitt fyrir mig, mæti hress í 80´s múnderingu :)

9 ummæli:

hildurheita sagði...

ÉG ÆTLA SKO AÐ MÆTA OG VERA SJÚKLEGA HALLÆRISLEG Í BLEIKUM OG GULUM FÖTUM MEÐ BLEIKA MÁLINGU... MÁLIÐ ER EKKI AÐ VERA TÖFF HELDUR FULLUR OG HAFA ÞAÐ GAMAN.... DIGGIÐI:)

Kristján sagði...

bíddu þetta gengur ekki Hildur, þú ert búin að stela dressinu mínu ;)
Ég verð víst að finna mér eitthvað annað, en staðfesti komu mína hér með :D

party on wayne, party on kids :D

Thelma tælandi sagði...

Auðvitað mæti ég! aðverður rosa gaman og allir að grafa upp og fiffa til halló og geðveik föt!
Þið eruð frábær!!!

Bergdis Bjútí sagði...

Ekki spurning að maður mætir vel upp dressaður, með vöfflur í hárinu og hliðar tagl, vel glimmeraður og læti ;)
Þetta verður bara gaman...og þú ert líka frábær Thelma tælandi ;)
En hér með staðfesti ég þátttöku mína á föstudaginn!

Lára sagði...

Jebb ég er game, svo þokkalega GAME!!! læt mig sko ekki vanta. Dressið er í vinnslu... og útkoman verður auðvitað awwwesome ;)

Viktoria Beckham sagði...

Jú ég held nú að maður mæti á slíkan fagnað. Þarf ekki að finna neitt dress heldur mæti ég bara í mínum umdeilda helgargalla, dæmi nú allir fyrir sig eheheh :)

Árný Ilse sagði...

jú jú auðvitað mætir maður! uppdressaður og flottur ;) við verðum klárlega flottasti hópurinn!!!
en já ég staðfesti hér með komu mína!

Ásta Monroe sagði...

ég mæti.. og Halldóra líka.. held sko að við verðum lang flottust! er sko að fá mín föt send alla leiðina frá Vestmannaeyjum!!!

kongo sagði...

ég mæti og verð mjög ljótum fötum:-)