miðvikudagur, 5. september 2007

Úr boltanum yfir í svitabandið


Vill leggja til breytingu á þema fyrir laugarvatns ferðina, fólk vill sigra í keppnini um besta búningin \ besta þemað. Spurning hvort við eigum ekki að skipta yfir í 80's þema. Núna er málið að allir taki fram hárblásarann taki fram maskarann og dusti rykið af leður buxunum
Er eighties þema málið eða er það bara yesterday's news?

ps. samt er 80's halló og 90's væri málið, gætum farið að pox-a og haft sjálflýsandi reimar ;)

14 ummæli:

Þóra sagði...

Ég er game í svitabandið... vöflur í hár, spandexbuxur og mega augnmálingu :D

Viktoria Beckham sagði...

hehe jebb líst geggjað vel á þetta,ekki gleyma svo griflunum of pífupilsunum :o)

Bergdis Bjútí sagði...

Lýst vel á þetta ;) en er það ekki spurning um að hittast einhverstaðar áður en við förum í rúturnar?? hvað segiði um það??

hildurheita sagði...

Ég er sjúklega mikið ótrúlega game. vera í spandexi og með vöfflur í hárinu og bleikan varalit og kinnalit:=

Kristján sagði...

Þær eru alls staðar hérna í kringum mig... ég verð því að falla fyrir þrýstingnum... er ekki Axl Rose lookið á lausu

Árný Ilse sagði...

já mér líst vel á þetta!! við verðum úber flott!!!

Lára sagði...

Já mér lýst vel á þetta, er samt sammála því að 90's sé málið. Held að 80's sé svo ofnotað.. Krumpugallar og Buffaló skór ;)

Viktoria Beckham sagði...

Heyrðu kona 80´s er aldrei ofnotað :o)

Lára sagði...

Hahah nibb tek þetta líka til baka! það er alltaf hægt að redda einhverju 80's.. hitt er aðeins flóknara ;)

Katrín sagði...

hæhæ hvað segjið þið um fyrirpartý heima hjá mér ? ég á heima í 5 mín labb frá skólanum...

Ásta Monroe sagði...

ég er til.. þ.e. ef ég fæ frí í vinnu..:/ hvenar eigum við þá að hittast..??

Þóra sagði...

Ekki gleyma gervinöglunum elskurnar... og munum að hafa þær í fallegum litum eða vel skreittar ;)

Kristján sagði...

Stelpur og Kári í hvaða búð á maður að fara til að finna allir nauðsynja vörur níunda áratugarins, svona fyrir okkur sem eru ekki jafn vel upp lýst ;)

Bergdis Bjútí sagði...

Sko Kristján ég fór nú bara í Hagkaup og náði mér í legghlífar, en ég veit ekki hvort þú ætlar að vera með svoleiðis ;) annars er best held ég að gramsa bara í gömlu dóti sem maður á heima...