miðvikudagur, 12. september 2007

Myndir...


Jæja þá er daman bara búin að skella inn eins og nokkrum góðum myndum úr alveg magnaðri ferð :D
Æðislegt hvað allir tóku brjálæðislega góðan þátt í þemanu og svo ég talli nú ekki um stemmarann þegar á svæðið var komið..... klárlega LANGFLOTTASTI bekkurinn :D

Núna tekur svo bara við lærdómur þar til næsta tjútt verður ;)
Reyndi mitt besta til að komast að tjúttdagsskrá vetrarins með hjálp Viktoríu en því miður fundum við bara ekki nokkurn skapaðan hlut svo það lítur út fyrir að þetta sé bara í höndunum á okkur elskurnar :S

Njótið myndanna og takk fyrir frábæra ferð :*


2 ummæli:

Kristján sagði...

Greinlegt að þarna er frábært fólk á ferð

Viktoria Beckham sagði...

Takk fyrir ótrulega skemmtilegt kvöld, þetta var alveg magnað hvað þetta fór allt eins og við vorum búnin að ákveða.

Bekkurinn er nátturulega frábær og við munum halda þessum stemmara áfram.

Myndirnar tala sínu máli, þær eru rafmagnaðar við munum lifa á þeim það sem eftir er, læt mína inn fljótlega, á annað eins safn heima.

Takk fyrir mig :o)